top of page
@kmreykjavik
Iceland Football Club
UM FÉLAGIÐ
KM Reykjavík er hópur fólks alls staðar af úr heiminum sem deilir ást sinni á fótbolta.
KM Reykjavík er stytting á
"Knattspyrnufélagið Miðbær Reykjavík".
Karlaliðið var stofnað árið 2013 af nokkrum áhugamannaleikmönnum frá Spáni sem búa á Íslandi. Síðan þá hefur liðið 4 sinnum tekið þátt í áhugamannadeildinni sem kölluð er "Gulldeildin" og spila í 5. deildinni síðan árið 2019.
bottom of page